Rökin vantar!

Það vantar öll rök frá Íslenska ríkinu, hvers vegna Íslensk Þjóð þurfi að setja sjálft sig til ábyrgðar, gagnvart skuldum einkafyrirtækis, sem getur ekki borgað sínar skuldir í gegnum sitt þrotabú.

 

Ekki veit ég annað en Breski fjármálaráðherrann ;Darling" hafi neitað að borga innistæðueigendum í BRESKU bankaútibúi, á eynni MÖN, með þeim rökum að þeir væru ekki breskir skattborgarar.

Gilda þessi rök einungis hjá Breskum ráðamönnum? Er ekki hægt að láta reyna á þessi rök gagnvart okkur ?


mbl.is Allar eignir ríkisins lagðar að veði?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kominn tími til að byrjar að saman undirskriftalistum til Ólafs R. um að skrifa NEI og senda þessa ráðamenn og konur okkar út að semja aftur eða gefa þeim Evrópu, brezk ,hollenzk stjórnvöld og AGS puttann skila lánum og semja nýja viðskiptasamninga Rússa , Kína ,Venezuela og Indland þessi lönd hafa gaman að gefa örðum þjóðum puttann

Benni H (IP-tala skráð) 18.6.2009 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband