Færsluflokkur: Dægurmál
29.6.2009 | 20:44
Nærtækari hlutir hættulegri.
![]() |
Icesave-skuldbindingarnar ekki hættulegastar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
29.6.2009 | 20:30
IceSave réttarhöld
![]() |
Ríkið sýknað af kröfu fyrrum Útvegsbankastjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2009 | 22:14
Neyðarlögin og skrípaleikur.
Hvað ef neyðarlögin haldi ekki? Það á eftir að láta reyna á þau af kröfuhöfum bankana.
Hvernig er hægt að réttlæta framlag til stofnunar sem setur sjálft sig í þá stöðu um að komast með eigið fé og það með því að greiða út arð til fjárfesta. Fjárfesta sem skilja eftir sig skuldir vegna lántöku sinnar í gjaldþrota bönkum til að kaupa stofnfé.
![]() |
Byr sækir um framlag frá ríkinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2009 | 22:12
Uppsagnir.
![]() |
Deilt um leiðir í Karphúsinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2009 | 23:25
Heppin ESB Ríki!
Ég tel að ESB ríkin séu mjög heppin með það að hafa ekki HVALI á sínum fiskimiðum. Því ef þau hefðu þá , þá væri örugglega ekki til neinn fiskur eftir hjá þeim. Þeir eru búnir að veiða nánast 90% af öllum kvikindum sem synda í hafinu.
Hvalurinn étur meiri fisk hérna á íslandsmiðum, heldur en allur fiskifloti Íslands aflar. Það er svo mikið af HVAL hér við Íslands að það væri nánast hægt að ganga á þurrum fótum á milli Íslands og Grænlands.
Við þurfum að sýna alheimi, sem lykilríki, að HVALveiðar séu nauðsynlegar fyrir fæðuöflun heimsins og gott fyrir efnahag hvers ríkis. Það verður að skapa jafnvægi á þá lund að fyrirtæki sem vilja gera út á hvalveiði og þau sem vilja sýna hvali, þá fara hagsmunir þeirra saman þannig að þeir sem veiða hval verði mjög duglegir við það, og þá verður það meira sport fyrir hina sem eru að leita að hval tíl að sýna ferðamönnum.
Þetta er saga til að segja á þessu þingi, þar sem við teljumst "lykilríki" í þessari málamiðlun.
ESB ríki eru heppin að þurfa ekki að leggja neitt til málanna.
![]() |
Ísland í hópi lykilríkja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2009 | 22:41
Vitfirra.
Þetta lán er ekki orðið að veruleika enn sem komið er. Samþykki Alþingis þarf til að gera þennan samning virkan.
Ég trúi því ekki að óreyndu að þessi samningur verði samþykktur af Alþingi íslendinga. Þvílíkar mannvitsbrekkur eru þá á Alþingi okkar.
Það á setjast niður aftur með bretum og hollendingum, og semja að nýju. Það á að semja á þeim nótum, að íslenskt samfélag geti gengið hnarreist frá samningaborðinu. Við skulum greiða skuldir innistæðueignanda, eins og Evrópulögin ætluðust til.
En við verðum einnig að horfa á að íslendingar geti ekki, og vilji ekki, borgað, nema réttlæti þess verði útkljáð í réttarsölum Evrópu.Skorið verði úr um réttarstöðu þessa máls. Taparinn tekur á sig skuldbindinguna til sinna þegna.
Ríkisábyrgð á ekki að lýðast í þessum samningi.
![]() |
Stærsta kúlulán Íslandssögunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2009 | 11:48
Rökin vantar!
Það vantar öll rök frá Íslenska ríkinu, hvers vegna Íslensk Þjóð þurfi að setja sjálft sig til ábyrgðar, gagnvart skuldum einkafyrirtækis, sem getur ekki borgað sínar skuldir í gegnum sitt þrotabú.
Ekki veit ég annað en Breski fjármálaráðherrann ;Darling" hafi neitað að borga innistæðueigendum í BRESKU bankaútibúi, á eynni MÖN, með þeim rökum að þeir væru ekki breskir skattborgarar.
Gilda þessi rök einungis hjá Breskum ráðamönnum? Er ekki hægt að láta reyna á þessi rök gagnvart okkur ?
![]() |
Allar eignir ríkisins lagðar að veði? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.6.2009 | 21:40
Mælkvarði á ríkisstjórn.
![]() |
Vilja að matsfyrirtæki segi álit á Icesave-samningi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2009 | 23:59
Bréf til Kaupþings?
Ég vil spyrja Íslensk stjórnvöld um þennan "meinta" pólitíska skaða sem skilanefnd Kaupþingsbanka hefur valdið Íslenskri þjóð?
Er skilanefndin á einhverri vegferð fyrir íslenska þjóð?
Hefur skilanefndin vísað þessum ásökunum til breskra yfirfalda?
Hafa íslensk Sjórnvöld lofað einhverju til handa Þjóðverjum. Hefur skilanefnd Kaupþing fengið einhver loforð frá 'Islenska Ríkinu, um hvernig eigi að standa skil á greiðslum umfram innistæður?
![]() |
Bréf Þjóðverja til Kaupþings birt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2009 | 21:50
Kastljós.
Var að horfa á kastljós (klst. seinna) og horfði á Ólínu og Ólaf ræða um fréttir vikunar. Ég gat varla hamið mig yfir þeirri vitleysu sem kom þarna fram hjá öllum aðilum. Þarna talaði maður sem var búinn að skrifa bók um bankahrunið, fréttamaður sem er búinn að vera í sviððljósinu frá bankahruni, og síðast er það þingkona, sem nýkomin er á þing. Hvað kom út úr þessu kastljósi (þ.e. byrjun þess)?
Vantrú höfundar bankahrunsbókar um trúverðuleika upplýsingargjafar "ráðgjafa"Evu til íslenskrar réttarfars og mögulega hagsmunatengsla þessara ráðgjafa til rannsóknarinnar. Þvílik endaleysa! Að þessi maður hafi skrifað bók um hrunið, nú er ég farin að trúa allri krítinni sem bókin hafi fengið.
Ólína, þingkona,segirað nú liggi betri samningur á borðinu en var áður, og hún hafi einungis þessa tvo samninga til að bera saman.
Spyrjandinn, Sigmar Þröstur, reyndi að koma með hvassa spurningu um efasemdir um réttmæti þess að greiða ekki, en hafði ekki þor til að halda áfram.
Ég skrifaði á bloggsíðu Ólínar í gær, og sagði henni að hún ætti, ásamt öðrum þingmönnum að eiða 1-2 klst á dag til að uppfræða síg um málefni sem brenna á þjóðinni. Hún gæti jafnvel kastað á bloggið spurningum til að fá svör og skoðanir á efnisspurningu á örfáum klst.
Hún greinilega hefur ekki lesið bloggið sitt. Ef til vill vegna þess að hún var að hugsa um að loka fyrir athugasemdir frá fólkinu.
Seinni hluti Kastljóss var umræða um "meikup" hjá konum. Hverslagst þáttastjórnun er þetta hjá Þórhalli. Er ekki tilefni til að nota tíma, Kastljóss, til þess að ræða þau málefni sem brenna á samfélaginu og ræða þann möguleika á því að Alþingi sé að fremja landráð með samþykki á þessum Icesave samningi. Á sama tíma væri Alþingi að brjóta Stjórnarskrá Íslands. Er til meira tilefni til að fresta "Meikup" þætti Ragnhildar í nokkur ár.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)