Forseti alþingis

Hvernig væri að forseti Alþingis setti sjálfan sig í nokkurra mánaða leyfi frá störfum, á meðan Siðanefnd Alþingis færi yfir brotin loforð hans og framferði hans gangnvart þegnum landsins undan farin ár. 

Það hlítur að lúta einhverjum siðaeglum að lúga og svíkja margsinnis gefin loforð til kjósenda sinna- eða er það aukaatriði hjá Siðanefnd Alþingis.

Það má lýta á þess færslu sem beiðni um skoðun.


mbl.is Hefur ekki frumkvæðisskyldu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. desember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband