7.1.2010 | 00:18
Flottur Forseti.
Er þetta ekki Forseti fólksins í landinu? Þessi lokaorð í ræðu hans
Ég hélt að sú nýja Evrópa sem við erum að tala um snerist ekki bara um endurbætur á markaðshagkerfinu heldur líka um lýðræði og vilja fólksins". Hvað er hann að segja!!Hann er að setja fram hugleiðingar til réttinda fólks innan ESB. Forseti vor, skynjar Lýðræðisskortinn sem hefur orðið innan ESB- þ.e. minni kosningaþátttaka fólksins- Loforðum LISSABON SAMNINGS hefur ekki verið uppfyllt. Hann skynjar uppreisn fólks innan ESB vegna svikinna loforða sambandsins. -ÍTREKAÐ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.