15.4.2011 | 22:06
Samhljómur á milli landa.
Þetta er samhljómur á milli landa. Þ.e. stjórnaraðstaða gaf ákveðin frið eftir ófarir þjóðarinnar, en fara fram á afsögn þegar getuleysi stjórnar hefur endurspeglast í gegnum störf hennar.
Þetta hörmungarástand hefur staðið í rúm 2 ár yfir á Íslandi og þá loksins kom fram vantraust.
Þetta er réttlætiskrafa hjá báðum löndum.
Vilja afsögn forsætisráðherra Japans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þessi maður var persónulega ábyrgur fyrir því að seinka aðgerðum við Daiichi kjarnorkuverið af því hann var með stjörnustæla og þurfti aðeins að fá að baða sig í sviðsljósinu og láta líta út fyrir að hann væri einhver hetja.
Þetta hefur ekki birst í erlendum fjölmiðlum, en þeir sem tala og skilja tungumál hinna innfæddu vita þetta, enda voru hans fyrstu (svifaseinu) viðbrögð á vörum allra landsmanna.
Þetta er fífl sem á að hundskast úr embætti strax!
Já (IP-tala skráð) 15.4.2011 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.