12.8.2011 | 12:34
Þeir finnast enn.
Þeir finnst enn vitleysingarnir með stórmennskubrjálæði. Jarðvegurinn er frjór núna í Evrópu fyrir þessa vitleysinga.
Vill að Rússar taki upp evruna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Flott hjá þeim, enda einn stöðugasti gjaldmiðill heims.
Líkt og Grikkir hefðu þurft að gera þurfa Rússar að taka vel til heimafyrir ætli þeir að taka upp eins stöðugan gjaldmiðil og evruna ætli þeir að hætta að fela eigin óstjórn í ríkisrekstrinum líkt og m.a. Grikkir og við Íslendingar hafa verið að gera undanfarna áratugi.
Taka fyrst til heimafyrir og skoða svo evruna.
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 12.8.2011 kl. 15:30
Já, þessi Prokhorov er alveg eins veruleikafirrtur og Össur Skarphéðins. Evran er gjaldmiðill deyjandi stórveldis og Rússar hafa ekkert að gera með hana. Ekki frekar en önnur Evrópulönd en Þýzkaland.
Vendetta, 12.8.2011 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.