21.9.2011 | 13:37
Prósentur af hverju?
Dálítið villandi- eða er það ekki?
Því eru ekki reiknaðar prósentur af heildartekjum hvers ríkis og fundið prósentuhlutfall af þeim, sem fara til styrktar landbúnaðar.
Ég held að þær % tölur gefi betri sýn á þessa skyrki.
Eitt veit ég að tæplega 50% af heildartekjum ESB fara í styrki til landbúnar-og sjavarútvegs þar á bæ.
Stuðningur við landbúnað minnkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.