29.9.2011 | 23:31
Kröfur Samkynheigða
Ég sé fyrir mér mér að samkynheigðir verði settir saman í fangelsi-
Það verði gerð krafa um aðskilnað á milli kynja!!!
Þ.e. samkynhneigðir- gagnkynhneigðir- og kvenna-
Síðan kemur aðskilnaður í fangelsi á milli kvenna sem vilja karlmenn og kvenna sem vilja konur.
Það þarf að byggja upp 20% stærra fangelsi en fyrirhugað hefur verið.
Grunaður um að hafa nauðgað samfanga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Neineinei, þessu má auðvitað hagræða miklu betur.
Ef það er í lagi að karlmenn sem vilja karlmenn séu saman í fangelsi, þá hlýtur að vera í lagi að konur sem vilja karlmenn séu með þeim í fangelsi. Og öfugt.
Með því að setja hverskyns glæpamenn saman á einn stað er auðvitað hægt að ná fram gríðalegri hagræðingu, í formi samlegðaráhrifa.
Make love not crime. Góðar stundir.
P.S. Að öllu gamni slepptu er þetta auðvitað alvarlegt umfjöllunarefni og fórnarlambið í þessu tiltekna máli hefur alla mína samúð. Nauðgun er alltaf glæpur.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.9.2011 kl. 00:01
Flestir karlmenn sem nauðga öðrum karlmönnum eru ekki samkynhneigðir. Samkynhneigðir eru svo miklu oftar fórnarlömb en gerendur þegar þeir lenda í fangelsum (líkurnar aukast þegar það fréttist að viðkomandi sé samkynhneigður).
Ég held að þetta sé sem betur fer sjaldgæfara hér á landi en í flestum öðrum löndum vegna þess að fangelsin okkar eru mannúðlegri.
Geir Jónsson (IP-tala skráð) 30.9.2011 kl. 00:11
Geir.
Ég þekki ekki tölulegar staðreyndir um nauðganir á gagkynheigðum einstaklinum og nauðgun á samkynheigðum einstaklingum í fangelsi - ég hef enga hugmynd. Ég skil ekki samhengið á milli þess að vera nauðgað og vera gagnkynhneigður, þ.e. auknar líkur á að !
Ég get ekki annað séð, ef það er algengt (og meiri líkur), þá rökstyður það mína færslu um að fjölga þurfi deildum í nýju fangelsi.
Guðmundur.
Þetta er mikið alvörumál í tíma níðurskurðar velferðarmála. Við þurfum að líta á að það er stuðningur við samkynhneigða í samfélaginu. Reykjavíkuborg leggur bæði stræti, torg og löggæslu til baráttumáls þeirra, og einnig fjárstuðning um 25.000.000 kr. Alþingi og Kirkja, greiðir fyrir réttindum samkynhneigðra. Þúsundir manna hylla samkynhneigða í skrúðgöngu1 sinni á ári. (það eitt og sér-skil ég ekki)
En ég skil þinn húmor.
Nauðgun er alltaf glæpur, því er ég sammála þér- en mögulega er einnig glæpur að samkynhneigðir gætu sett þá kröfu- til verndar sjálfum sér.
Eggert Guðmundsson, 30.9.2011 kl. 01:04
Samkynhneigðir munu ekki koma með neina kröfu en þú bullar bara fyrir okkur öll.
Geir Jónsson (IP-tala skráð) 30.9.2011 kl. 01:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.