Alvöru forseti.

Þarna fer forseti sem hugsar um framtíð síns lands. Það er engin framtíð í landi þar sem lög og reglur eru settar til fólksfækkunar.  Það á við samkynhneygða.

Ef samkynhneygðir eru sjálfir sér samkvæmir þá munu börn ekki fæðast.


mbl.is Samkynhneigð áfram bönnuð í Gana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki viss hvort þú sért að þursast eða bara virkilega vitlaus skápahommi.

F.V. (IP-tala skráð) 2.11.2011 kl. 21:59

2 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Hverning getur átt séð stað fólksfjölgun hjá samkynhneygðum, ef þeir eru trúir kynhvöt sinni.

Eggert Guðmundsson, 2.11.2011 kl. 22:11

3 identicon

Ertu eitthvað hræddur um að mannkyninu sé að fækka?

Úlfar Bjarki Jóhannsson (IP-tala skráð) 2.11.2011 kl. 22:25

4 identicon

Fólk eins og þú er úrelt og tilheyrir deyjandi fortíð sem betur fer. Að nota klisjukenndu "Fólksfjölgunarrökin" gegn samkynhneigið er vel þekkt. Fyrir utan það að það séu engin tengsl milli fólksfækkunar og samkynhneigðar (samkynhneigð var vel þekkt á tímum þar sem mannkynið fór aldrei yfir milljarð) þá eru á jarðarkringlunni eru nú um 7 milljarðar mannfólks og engin endir á fjölguninni sjáanlegur, en færustu vistfræðingar okkar fullyrða að slíkur fjöldi sé um 5.9 milljörðum of mikið, svo allt sem stuðlar að fólksfækkun er af hinu góða.. sérstaklega þar sem sterkasta vopnið í baráttu náttúrnnar gegn óhófi mannskepnunar, vírusar, virðast vinna of hægt.

Svo "fólkfjölgunar" rök þín gegn samkynhneigð eru ekki aðeins byggð á skammsýni og heimsku heldur missa þau algjörlega marks. Auk þess þar sem það er ekkert samasem merki á milli ófrjósemi og samkynhneigðar, enda eru þúsundir samkynhneigðra um allan heim sem eignast afkvæmi á hverju ári og flest afkvæmana enda sem gagnkynhneigð.

Samkynhneigðir eru einnig örlítil prósenta af hverri þjóð og munu enganvegin geta "yfirtekið" meirihlutanm af gagnkynhneigðu fólki.

NWO (IP-tala skráð) 2.11.2011 kl. 22:36

5 identicon

Er fólk einungis samkynhneigt út af því að reglur samfélagsins leyfa það? Hvílík vitleysa. Annars væri fólksfækkun ekki það versta í stöðunni í dag þar sem það tók okkur jarðarbúa ekki nema 12 ár að fara frá 6 milljörðum yfir í 7.

Helgi Heiðar Steinarsson (IP-tala skráð) 2.11.2011 kl. 22:51

6 Smámynd: Eggert Guðmundsson

NWO. Það eru ekki samkynhneygðir sem eignast börn,nema þau svíkja kynheigð sína. Það er möguleiki á að meirihluti samkynheigðra sé samfélagslega áunnin kynhneigð, en ekki genatísk kynhneigð. Sem betur fer er samkynhneigð í minnihluta í hverju samfélagi, þá fyrir samfélagið í heild.Ég vona að þú sért ekki í baráttu með með vírusum og fleiri sjúkdómum sem fækka jarðarbúum.

Helgi. Ég veit að fólk er ekki samkynhneigt vegna reglna og umburðarlindis samfélagsins. En samkynhneigð getur orðið mikið samfélagslegt vandamál, ef það eykst af samfélagslegum  orsökum, en ekki genatískum.   

 Úlvar. Ég er ekki hræddur um að mannkyninu sé að fækka, því ég veit að samkynhneigð er í minnihluta eins og er. Ef samkynhneigð helst genatísk, þá hef ég ekki áhyggjur. En ég hef áhyggur á samfélagslega áunni samkynhneigð. Efþað á sér stað, þá er eitthvað að í okkar samfélagi. Hvert samfélag þarf á fjölgun barna að halda. Það gerist ekki með fjölgun samkynhneigðra.

Eggert Guðmundsson, 3.11.2011 kl. 00:43

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þú ert hvergi banginn við að ræða þessi mál með rökum, Eggert, þrátt fyrir aðkastið sem jafnan er fyrirsjáanlegt og birtist hér strax í 1. innlegginu.

Áhyggjur þínar af af samfélagslegum áhrifum á fjölda samkynhneigðra eiga sér þegar hliðstæðu í bók Platóns, Lögunum.

Jón Valur Jensson, 3.11.2011 kl. 01:58

8 identicon

Það er nú ekki í lagi með þig Eggert. En það er allt í lagi, þínir líkir eru í minnihluta og svo lengi sem svona heimska helst genatísk, hef ég ekki áhyggjur. Þú virðist líka bara vera gamall fúll karl með allt upp á móti sér, vegna þess að þú ert hræddur í þessum nútíma sem þú finnur þig í og skilur ekki neitt. Þess vegna kýstu að vera fastur aftur í fornesku þar sem að þér finnst þú þekkja allt betur og hafir ekkert til að hræðast. Sem betur fer gildir það ekki um alla og bráðum verða þínir líkir allir farnir yfir móðuna miklu og við taka tímar þar sem að fólk hlær að því að það hafi nokkurntíman verið vitleysingar eins og þú; á sama hátt og maður segir um hvíta fólkið sem hugsaði svona um svarta manninn á tímum áður.

Iris Bjorg Thorvaldsdottir (IP-tala skráð) 3.11.2011 kl. 07:51

9 identicon

Eggert opinberar hér að hann á við skæðan heilasjúkdóm að stríða.. Kannski hann vilji næst banna öllum að vera saman sem geta ekki átt börn; Fólk er jú bara útungunarmaskínur og ekkert annað.. er það ekki JVJ.

En yfirgnæfandi líkur eru á að Eggert sé í skápnum, mjög sterkar líkur; Líkast til reynir hann að stýra kynhneigð sinni í átt að Súassa, fantaserar um sig og hina heilögu þrenningu

DoctorE (IP-tala skráð) 3.11.2011 kl. 08:01

10 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Jón. Ég reiknaði með að einhverjir sjá ekki hvað ég er að ræða um og henda í mann . Þetta fólk dæmir sig sjálft.

Íris. Þetta viðhorf mitt til samkynhneigðar á ekkert skylt við heimsku. Ég er að vekja athygli á að samkynhneigð fer vaxandi í heiminum. Þessi fjölgun er ekki tilkomin vegna genamistaka, heldur er fjölgun rekin til samfélagslegra þátta. Af því hef ég áhyggjur.  Ég hef ekki áhyggjur af meðfæddri samkynhreigð og ég umber samkynhneigð eins og flestir í okkar samfélagi gera. Ég vil ekki fagna með þeim og ég skil ekki af hverju samkynhneigðir eru að fagna kynhvöt sínni.

Eggert Guðmundsson, 3.11.2011 kl. 11:28

11 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég er sammála þér, Eggert, þetta fólk dæmir sig sjálft, innleggjarar hér nr. 1, 8 og 9.

Jón Valur Jensson, 3.11.2011 kl. 13:40

12 Smámynd: Skeggi Skaftason

Eggert segir:

ég skil ekki af hverju samkynhneigðir eru að fagna kynhvöt sínni

Nei. Þú vildir kannski frekar að samkynhneiðgir reyni að bæla kynhvöt sína, og reyni að lifa gagnkynhneigðu lífi, til að geta börn?

Ég er að vekja athygli á að samkynhneigð fer vaxandi í heiminum.

Hvaðan í ósköpunum hefur það??

Þessi fjölgun er ekki tilkomin vegna genamistaka, heldur er fjölgun rekin til samfélagslegra þátta.

Hvar lastu það?

Skeggi Skaftason, 3.11.2011 kl. 15:03

13 identicon

Samkynhneigð fer eingöngu vaxandi þar sem fleiri koma út úr skápnum vegna umburðalyndara samfélags.

Fólk fæðist samkynhneigt, það verður enginn samkynhneigður vegna utan að komandi áhrifa.

Fólksfjölgun er stærsta vandamál mannkyns um þessar mundir.

Friðgeir (IP-tala skráð) 3.11.2011 kl. 18:24

14 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hvaðan hefurðu þetta, Friðgeir, að fólksfjölgun sé "stærsta vandamál mannkyns um þessar mundir"? Er hún t.d. meira vandamál en stríð? – Þú átt væntanlega eftir að upplifa það, að jörðin getur vel brauðfætt 9 eða 10 milljarða manna og meira til. Og úr hvaða vísindum þykistu hafa þetta: að fólk fæðist samkynhneigt?

Jón Valur Jensson, 3.11.2011 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband