4.5.2012 | 21:47
USA bjargar Kína og ESB?
Þetta er það sem Hollande hefur séð og allir franskir. Þeir munu loka landinu til að byggja upp innlenda framleiðslu, hætta viðskiptum við Asíu. Gera kröur um franskt vinnuafl á frönskum vörum.
Sama á eftir að gerast í Þýskalandi og öðrum ESB ríkjum. Útslagið verður þegar USA beitir sömu meðulum og Hollande, tilvonandi Frakklandsforseti.
Bandaríkjaforeti, Obama, hefur margítrekað þá hótun um að setja takmarkanir á innflutning til USA.
Hann hefur einnig hótað gjaldfellingu á dollar. Ef það gerist þá mun Kína og ESB hrynja efnahagslega.
Samdráttur í einkageiranum á evrusvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Og Ísland líklega stóreflast í leiðinni ekki satt?
Sleggjan og Hvellurinn, 5.5.2012 kl. 10:56
Það er fleira en þetta Eggert. Árið 2010 flutti BMW heila deild af sinni framleiðslu til USA. Þeir eru nú með verksmiðjur þar sem skaffar yfir 7000 störf!
Það er flótti úr sæliríkinu ESB, flótti með fyrirtæki. Eigendur BMW eru greinilega á þeirri skoðun að sælan í sæluríkinu sé búin og því flýja þeir með sína framleiðslu til þeirra landa sem þeir telja eiga meiri og betri von!!
Gunnar Heiðarsson, 5.5.2012 kl. 11:02
Alveg eins og Marel hefur flutt sínar höfðustöðvar til Hollands
Flótti frá sæluríkinu?
Sleggjan og Hvellurinn, 5.5.2012 kl. 12:35
SH. Hvað er það sem hrjáir þig?
Eggert Guðmundsson, 5.5.2012 kl. 18:35
Það sem hrjáir SH er krónískur evrópskur þjóðernisrembingur,sem lýsir sér í
þrálátu níði á öllu því sem íslenskt er.
Snorri Hansson, 6.5.2012 kl. 03:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.