Vinskapi lokið?

Það er greinilegt að vinskapi Jóns, Steingríms og Jóhönnu er lokið.

 

Eigum við að fagna í kvöld og næstu daga, eða bíða eftir því að Jón verði barinn til hlíðni.


mbl.is Jón Bjarnason: Röggsöm stjórn forseta Alþingis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ég held að Jón láti ekki berja sig meira ef hann hefur átt til að láta gera svo. Hann á í rauninni heiður skilið finnst mér fyrir staðfestu sína og gefa ekki eftir í því að vilja ekki Ísland í ESB.

Þessi vinnubrögð hennar Jóhönnu eru fyrir neðan allar hellur og ekki líðandi lengur. Jóhanna varð sér til mikillar minnkunar á Alþingi í gær og ætti hún að hafa svo mikið vit að vit á hún að hafa í því að koma sér frá. Það er alveg augljóst að tími Ríkisstjórnar hennar er búinn.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 4.5.2012 kl. 22:46

2 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Vaknaðu upp Ingibjörg. Þú veist betur en svo að hún hefur ekki vit til að víkja.

Eggert Guðmundsson, 4.5.2012 kl. 23:32

3 Smámynd: corvus corax

Forsætisráðherrann er auðvitað viðundur og engan veginn hæf til starfa. Það er ótrúlegt að Jóhanna og Steingrímur skuli halda að þau hafi eitthvert boðvald yfir alþingi en þau haga sér eins og verstu alræðisherrar.

corvus corax, 5.5.2012 kl. 05:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband