Víđáttuglađir Spánverjar!

Ţessar fréttir verđa til ţess ađ hinn almenni borgari verđur yfir sig glađur.  Bankinn fellur  og fólkiđ borgar glatt  5.000.000.000.- Evra til kröfuhafa.  Snillingar.

Ţađ munađi ekki miklu ađ íslendingar hefđu fengiđ  ámóta glađning í lok ársins 2008.

Óheppnin eltir okkur alltaf. Viđ höfum yfir engu ađ gleđjast hjá okkar ríkisstjórn.


mbl.is Spánverjar ţjóđnýta Bankia
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Í nágrannaríkinu Portúgal eru menn í alvöru ađ tala um ađ afnema ţjóđhátíđardaginn.

Af ţví fréttist í gćr, á hinum samrćmda "ţjóđhátíđardegi" Evrópusambandsins, 9. maí ţegar 62 ár voru liđin frá ţví ađ einhver frakki stakk upp á ţessari vitleysu.

Guđmundur Ásgeirsson, 10.5.2012 kl. 23:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband