Ríkissjórn Indriða Þ.

Það er reynt  að fara alla leið til þess að skattleggja  sjávarútveg og öll fyrirtæki  landsmanna í kaf. Indriði,skattaráðgjafi , Ríkisstjórnar lagði upp línurnar og Steingrímur J. fór alla leið með hans ráð. Afleiðingarnar sjást.

  Gagnvart sjávarútvegi þá komu 95 -100 greinargerðar  til Ríkisstjórnar sem vöruðu við ráðum Indriða gagnvart sjávarútvegi, en Alþingi sló víð skollaeyrum.

  Á sama tíma og málið kom fram  laug SJS að þjóð sinni að einungis væri verið að skattleggja UMFRAM HAGNAÐ, eftir fjármagnstekjur, afskriftir og eðlilegan arð. ÞVÍLÍK LYGI!!!

Afleiðingar Ríkisstjórnar eru þær að einungis 10-18 fyrirtæki geta greitt þennan skatt. Restin 100 fyrirtæki verða að berjast eða gefa upp laupanna og selja þeim sterkari kvóta sinn.

Byggðir munu leggjast af með afleiðingum sem varað var við.

Þetta kom fram í þætti INN í kvöld hjá Ingva Hrafn í samtali við Adólf Guðmundsson hjá LIÚ.

Ég skora á hugsandi menn að horfa á þennan þátt í endursýningu í kvöld og komandi daga.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband