Mátti Hćstiréttur hćkka vextina ?

Mátti Hćstiréttur hćkka vextina á gengislánum sem dćmd voru ólögleg. 

Mátti Hćstiréttur taka upp samninga tveggja ađila og breyta vöxtum eđa var hann ađ brjóta lög?

Í ţessum dómi var stuđst viđ lög 121/1994 eđa lög um neytandalán og gaman vćri ađ vita hvort Neytandastofa hafi kveđiđ upp einhver úrskurđ er varđar breytingar á vöxtum gengislána áđur en Hćstiréttur dćmdi í ţeim málum.


mbl.is Bankinn mátti ekki hćkka vextina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Nei Hćstiréttur mátti ekki hćkka vextina á gengislánum. Međ ţví braut hann gegn tilskipun 93/13/EBE sem gildir fyrir Ísland á grundvelli EES-samningsins.

Já Neytendastofa hefur úrskurđađ á sama veg um breytilega vexti í gengistryggđum lánum áđur en dómar féllu í Hćstarétti um ólögmćti gengistryggingar.

    Ţess má geta ađ nýlega var áfrýjađ til Hćstaréttar, máli ţar sem er látiđ reyna á öll ţessi atriđi. Ef ţađ mál vinnst mun standa eftir óverđtryggt lán međ föstum samningsvöxtum. Ef ţađ vinnst ekki verđur kvörtun yfir ţeirri niđurstöđu beint til Eftirlitsstofnunar EFTA og máliđ mögulega boriđ undir Mannréttindadómstól Evrópu í framhaldi af ţví.

    Guđmundur Ásgeirsson, 13.10.2017 kl. 18:37

    Bćta viđ athugasemd

    Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

    Hafđu samband