4.4.2019 | 15:53
Hvaða áhættu er verið að taka?
Orð Þórdísar Kolbrúnar Gylfadóttur Reykfjörð
Hverju var hægt að bjarga? Hver var raunveruleg staða? Hvaða áhættu eru stjórnmálamenn að taka fyrir hönd skattgreiðanda? Þegar öll gögn sýna að það sé mjög langsótt og líklega ekki farsælt þá þar með gerirðu það ekki.
Mér er spurn hvaða áhættu Alþingismenn munu taka fyrir hönd almennings með því að hafna ORKUPAKKA 3 ?
Ísland er komið á kortið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.