Svik við norskan almenning

Nú með þessari samþykkt hefur norskur almenningur fengið það staðfest að íslensk Ríkisstjórn stendur ekki með þeim.

Það hefur verið alkunna að mikil andstaða hefur verið um þennan orkupakka 3 í Noregi og meirihluti almennings noregs  honum andvíkur. Taka á þessa samþykkt Norska þinsins fyrir hjá stjórnlagadómstól landsins í september og bindur norskur almenningur vonir um að samþykkt þingsins hafi ekki staðist norska stjórnarskrá.

Sömu sögu má segja um mikla andstöðu almenning á Íslandi sem hefur verið hunsuð.

Það er stórfurðulegt að ekki var unnt að bíða með samþykki Ríkistjórnar íslands á orkupakka 3 fram yfir þá þann tíma, sem úr því væri skorðið af norska stjórnlagadómstólnum um ólögmæti á samþykkt norka þingsin, þá sérstaklega í ljósi orða og staðhæfinga Ríkisstjórnar þess eðlis  að þessi Orkupakki nr. 3 skiptir okkur engu máli.

Hvað lá á að samþykkja, vil ég spyrja.


mbl.is Norskir miðlar greina frá samþykkt orkupakkans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband