10.6.2021 | 23:39
Hvers vegna núna?
Það hafa verið 2 konur á blogginu, Þórdís og Kristín. sem hafa verðið duglegar að koma upplýsingum til þjóðarinnar um þessa "bólusetningu! gegn þessum vírus nefndur Covid 19.
Þessi Covid 19 flensa sem skall á okkur 2020 hefur tekið mörg mannslíf í gröf eða um 30 á Íslandi skv. síðustu tölum sem ég heyrði. Árið 2005 þá dró svipuð flensa 27 einstkalinga í gröf hérna á Íslandi, (ekki veit ég um hversu margir voru bólusettir)
Nú í dag koma fréttir um að 23 hafa látist vegna "bólusetninga" NB. aðgerðö sem er ný tilraun í að senda boðefni inn í líkama okkar til að virkja ónæmiskerfi okkar. ( eins og það þurfi að virkja ónæmiskerfi líkamans)
En engin ábyrgð fylgir þessari nálarstungu, enginn veit árangurinn-og mögulega aftur "bólusetning" skv. framleiðendum og jafnvel aftur og aftur - Jú þetta er tilraun
Eins og ég hef lesið fréttir þá hefur enginn enn myndað ónæmi eftir að hafa verið sprautuð með þessum "bóluefnum" en mögulega á það eftir að koma - vonandi.
Sumir hafa skrifað oft í bloggi sínu að líf verður að vernda.
Það eru sannarlega rétt skrif og éiga að vera skrifuð sem oftast. En þessi rödd hefur ekki heyrst um langan tíma og sakna ég hennar mjög þegar líf ungu kynslóðar okkar íslendinga hafa fengið boð í að móttaka þessa "bólusetningu" frá þeim, sem nú óska eftir séstökum rannsóknum á dauðsföllum- en einungis á 5 af 23,
Það versta er að það er búið að koma því inn í huga okkar unga fólks einhvers konar öfundarástandi þ.e, ef það fær ekki "bólusetningu" - er það ekki umhugsunarefni eða á það að skrifast á ólæsi og geta ekki lesið sér til gagns- ég held það ekki. Það er eitthvað annað og ég tel að það hafi verið þessu daglegu upplýsingafundir um smit og dánartölur gamals fólks of sóttkví.
Já ég vona að Fálkaorðan verði ekki tekin af þessum einstaklinum sem stóðu sig svo vel í að skipuleggja sóttvarnir, halda landinu opnu, loka á nánast öll viðskipti, loka skólum,segja frá fjölda smita og minnast á tölur látinna. Tíminn einn mun sýna fram á að það hafi verið gert án ávinnings eða ekki.
Þetta fólk á heiður skilið þegar það óskar eftir óháðri rannsókn á 5 tilfellum af 23 skv. fréttinni,
Sérstök rannsókn kynnt bráðlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
https://www.cbsnews.com/news/covid-19-vaccine-myocarditis-heart-inflammation-cdc/?ftag=CNM-00-10aab7e
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 11.6.2021 kl. 00:59
Það hafa aðallega verið 2 ruglaðar og fávísar konur á blogginu, Þórdís og Kristín. sem hafa verðið duglegar að koma rangfærslum, blekkingum og bulli til þjóðarinnar. Ganga jafnvel svo langt að segja óbólusett fólk hafa látist vegna bólusetningar. Þær eru hin típíska grunnskólamenntaða "kona í vesturbænum" sem fræg var á lesendasíðum gömlu dagblaðanna og óðu ekki í viti og þekkingu og vissu allt betur en allir sérfræðingar og fagmenn. Gáfu sig út fyrir að þekkja lækningar betur en læknar, múrverk betur en múrarar, flug betur en flugmenn og færastar í landinu til að reka byggingavöruverslun eða lögfræðiskrifstofu.
Vagn (IP-tala skráð) 24.6.2021 kl. 05:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.