13.12.2021 | 19:00
Það þarf að reyna annað
Mér líst vel á þessa ráðningu á Birni.
Hann kemur vonandi með einhverja aðra lausn en "bólusetningar" og fari út fyrir kassann og feti í spor Japanska Heilbrigðisráðherrans.
Sá maður var búinn að horfa upp á sína þjóð vera "bólusett" og sá að "bólusetning" gerði ekkert gagn fyrir samborgara sína.
Hann hóf því að gefa smituðum IVERMECTIN og vítamin og það sem gerðist var að vírusinn hrökklaðist frá Japan.
Gott að horfa aðeins út fyrir kassann.
Björn Zoëga ráðgjafi Willums | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Samfagna þjóðinni og Willum um leið verðum við að vera sanngjörn og viðurkenna að sá sem berst við þetta óféti í fyrstu (Kovid),án þess að þekkja mikið til þess,skilur eftir heilmikinn lærdóm eftir þá viðureign. Ég hef séð fólk með kóvid og því miður allmarga veikjast eftir sprautugjafir,semég vona að verði ekki látið í blessuð börnin.
Helga Kristjánsdóttir, 14.12.2021 kl. 04:07
Samsæriskenningar lifa enn góðu lífi
https://eu.usatoday.com/story/news/factcheck/2021/11/05/fact-check-japan-has-not-halted-vaccines-ivermectin/6232580001/
Jón Páll Garðarsson, 14.12.2021 kl. 07:26
Jón skoðaðu þetta myndband
https://www.youtube.com/watch?v=E1GF0H9V_1g
Eggert Guðmundsson, 14.12.2021 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.