23.4.2009 | 12:59
Semja skal um þessi bréf.
Mér sýnist að þessi bréf séu tilkomin vegna eðlilegra viðskipta. Særsti hlutinn eða 57 milljarðar sé tilkominn vegna skuldabréfaútboðs Íbúðalánasjóðs. Um restina er um gjaldeyrisbrask að ræða. Það þarf að semja við Seðlabankann um skilmálabreytingu í ljósi ástandsins og fá frestun greiðlsu gjalddaga og vaxta um 5 ár.
![]() |
Situr uppi með íslensk skuldabréf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.