26.6.2009 | 22:14
Neyðarlögin og skrípaleikur.
Hvað ef neyðarlögin haldi ekki? Það á eftir að láta reyna á þau af kröfuhöfum bankana.
Hvernig er hægt að réttlæta framlag til stofnunar sem setur sjálft sig í þá stöðu um að komast með eigið fé og það með því að greiða út arð til fjárfesta. Fjárfesta sem skilja eftir sig skuldir vegna lántöku sinnar í gjaldþrota bönkum til að kaupa stofnfé.
Byr sækir um framlag frá ríkinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.