29.6.2009 | 20:44
Nćrtćkari hlutir hćttulegri.
Međ ţessum orđum er ég 100% viss um ađ Steingrímur J. sé ađ tala um SAMFYLKINGUNA.
Icesave-skuldbindingarnar ekki hćttulegastar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sigurđur Ţorsteinsson, 29.6.2009 kl. 21:00
Sammála.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 29.6.2009 kl. 21:01
Er ţá ekki tími til komin ađ Steingrímur taki á vandamálinu? Ţađ stendur honum nćst.
Magnús Sigurđsson, 29.6.2009 kl. 21:48
Steingrímur virđist ekki geta tekiđ á ţessu vandamáli einn. Ţađ hefur hann sýnt međ orđrćđum sínum. Hann stendur á blístri og getur lítiđ hreyft sig, ţví ađ hann hefur étiđ svo mikiđ oní sig á síđustu sex mánuđum.
Komiđ međ tillögur honum til hjálpar.
Eggert Guđmundsson, 29.6.2009 kl. 22:12
- Ríkisábyrgđin verđi felld af Alţingi.............
- Vinstri grćnir slíti stjórnarsamstarfinu.............
Ţá bjargar Steingrímur sjálfum sér - landi og ţjóđ og lífdögum V G
Benedikta E, 30.6.2009 kl. 12:09
Já ég á ekki betri tillögur en Benedikta E
Högni Jóhann Sigurjónsson, 30.6.2009 kl. 13:22
Líklega bjargar VG sér međ ţessum ađgerđum sem Benedikta setlur upp.
En ég tel ađ Steingrímur sé búinn ađ syngja sitt síđasta, enda orđinn verulega ţreyttur. VG verđa ađ stokka sig saman og henda út ţessum "gömlu kommúnistum". Ef ţeim tekst ţađ ekki ţá verđur VG ekki trúverđugur í nýrri Sjálfstćđisbaráttu Íslands
Eggert Guđmundsson, 1.7.2009 kl. 23:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.