29.6.2009 | 20:58
Jákvæðni Moody´s ?
Ég er klár yfir því að matsviðhorf Moody´s muni verða afar pósitíft, þegar alþingi hefur neitað samningi um IceSave eins og honum hefur verið still upp gagnvart þjóðinni. Alþingi sendir þau skilaboð til Breta og Hollendinga og hinar 25 ESB þjóðir, um að íslendingar munu greiða "réttlátar skuldir "sem munu lenda á þjóðinni með dómsúrskurði.
Þjóðir ESB þurfa að fá að vita hvort þeirra menn, sem setja löggjöf til allra ríkja EES og ESB haldi.
Þetta er stórt PÓLITíST mál fyrir alla EVROPU.
Áfram neikvæðar horfur fyrir íslenska bankakerfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.