1.7.2009 | 09:09
Meiri ástæða.
Með því að hafa lesið um þessa hörku Breta um að einungis skuli vinna eftir þeirra sjónarmiðum, þá tel ég það gefa okkur enn meiri ástæðu til að fella þennan samning, og senda þeim skilaboð um að þjóðin láti ekki kúga sig.
Bjóða þeim upp á nýjan samning.
Bretar sýndu hörku þar til yfir lauk í viðræðunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ekki spurning. Það er ekki nema sjálfsögð íslensk kurteisi að sýna mótherjum okkar hvaða mann við Íslendingar höfum að geyma. Það verður vaðið yfir okkur Íslendinga í öllum eftirmálum ef við stöndum ekki fastir fyrir strax í upphafi.
Ég er hér á blogginu lengi búinn að hamra á því að Icesavemálið er slagur. Ég er ekki viss um að Íslendingar almennt geri sér grein fyrir því. Að skilja þetta ekki er stórhættulegt.
Þú hefur ekki sterkari gjaldmiðil í samningaviðræðum en að vera virtur og tekinn alvarlega sem gallharður mótherji. Mér virðist Bretar og Hollendingar skilja þetta prinsipp nokkuð vel.
Kristján Gunnarsson, 2.7.2009 kl. 03:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.