Samkomulag og svik í pólitík

Það er meira í húfi en eitthvað "samkomulag" sem gert hefur verið gert við þá sem ætla knýja þennann Orkupakka 3 í gegnum þingið. Þetta samkomulag er lítilsvirði miðað við þá hagsmuni sem liggja undir.

Ef Miðflokkurinn heldur uppi nauðsynlegri umræðu til að koma vitinu fyrir þessa Orkupakkasinna sem hafa einsett sér að samþykkja handónýta þingsályktunartillögu og það tekst ekki á þessum örtíma sem þeim er gefinn, þá óska ég þess að þeir virði að engu þetta samkomulag og vil benda þeim á að þeir hafa  stuðning 70% þjóðarinnar á bak við sig hér á Íslandi, og meirihluta norsku þjóðarinnar einnig.

Svik þingmanna Sjálfstæðisflokks,Framsóknarflokks og Vinstri Grænna við sína flokksmenn og fyrri samþykktir sínar er miklu alvarlegra heldur en meint brot á e-h Samkomulagi við þá  svikara sem sitja á Alþingi fyrir þessa flokka 


mbl.is „Maður veit aldrei hvað gerist í pólitík“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband