Íslenskt Kastljós

Ég var að horfa á fréttir í kvöld og síðan 1 þátt Kastljóss eftir sumarfrí þeirra snjöllu "fréttamanna" þeirra.

Kastljós stillir upp 2 menntuðum konum í þáttinn sem segja að við íslendigar bærum ábirgð í gegnum NATO og ættum að KOMA afgönum til HJÁLPAR, þar sem 300.000  vel þjálfaðar og vel vopunum búinn her þeirrar stjórnar sem var við völd, gaftst upp á móti 75.000 manna her öfgasinna. Uppgjöf þeirra er sögð með vera spillingu innan hersins.

Það er greinlegt að hermenn og stjórn landsins hafa gefið "skít" í velferð samborgara sínna og forustan hefur nú flúið land. (afsakið orðbragðið) Þegar þeirra eigin hermenn sem hafa skildu til að verja sína þjóð, stendur á sama, því þá að blanda okkur íslendingum inn í þeirra vandamál.

Er þessi þáttur boðlegur okkur "hugsandi" íslendingum. (gott væri að einhver gæti upplýst mig betur um þennan boðskap)

Hver er tilgangur Ksstljóss með þessum þætti? (er ekki komið tími á að skipta þessu fólki út, þegar það sér ekki vandamálin hér á landi fyrir framan sig)

 

Á sama tíma eru íslendingar að heygja 15 mánaða baráttu við Cóvid 19 vírus, sem er óvægin flesnsa, sem hefur lagt um 3o íslenginga í gröf. Aðeins meira en árið 2005 en þá fóru um 27 einstaklingar.

En ráðstafanir íslendiga gegn þessum vírusfjanda, í amvinnu við ESB,  hafa verið markvissar og þó byggðar á leynilegum samningum, sem okkar ALÞINGI hefur aldrei séð né samþykkt.

Það hefur verið þegjandi samþykkt af Ríkisstjórnar okkar og án Samlþykkis Alþingis að láta íslendinga "njóta" tilrauna "bólusetningu" í tilraun til að kveða niður einhvern vírus eem einungis 2? þjóðarinnar hefur fengið í sig.

 

Þessi tilraun Rískisstjónar til að kveða niður draug vírusssmitaða með "bólusetningum" tilraunaefna, á e-h vírusstofni sem hefur komið hér til lands,  að vísu árlega, hefur kostað mannslíf og fórnir. Efnahagslegar fórnir eru uppi á borðum og  um 27 mannslíf. Þá vil einnig  nefna  sóttkvíar, fjarlægðarmörk, fela sig fyrir fjöldanum eins og GLÆPAAÐUR 

Nei- það er ekki stór frétt til umfjöllunar hjá KASTLJÓSi, sérstaklega eftir sitt sumarfrí og margir hafa upplifað þessar aðstæður á sínu sinni. Yfir 3000 tilkinninar hafa borist um aukaverkanir og allt of margar eru alvarlegar. Afleiðingar vegna þeiira er ekki hægt að segja um fyrr en eftir nokkur ár, Konur þúsunundu talið kvarta um að þær séu að upplifa nýja hluti um tíðarhring sinn og blæðingar. Eldri konur birja á blæðinu að nýju. Konum blæðir ekki í takt við það sem þær voru vanar.  Óléttum konuum voru gefin "tilraunabóluefni" og nú á að fara að gefa yngstu kynslóð okkar "tilrauna bóluefni" sem enginn sérfræðingur á jörðinni getur sagt til um hvort það sé í lagi. Það stefnir í að það eigi að bólusetja börn okkar íslendinga, sem eru að taka út sinn kynþroska, með einhverjum "tilrauna efnum" sem enginn vill taka ábirgð á, en sumt heilbrigðisfólk okkar eggjar þau til til þess án nokkurar þekkingar á virkni þessara efni.

 

Nei- KASTLJÓS hefur engar vangaveltur um sína þjóð. 

 

KASTLJÓS slær upp áhyggjum sínum TIL OKKAR UPP gagnvart afganskri þjóð, þar sem forustan og þeir sem áttu að verja þá ÞJÓÐ hefur svikið hana. 

Kannski er þetta bara snjallt þjá þeim "snöllu" í  KASTLJÓSI að beina sjónarhorni  okkar frá okkar eigin Ríkisstjórn sem við völdum til að verja okkur. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Afganistan hefur verið stríðshrjáð síðustu áratugina og það mætti líkja ástandinu þar við Sturlungaöldina á Íslandi
Líkt og í íslendingasögunum þá semja menn til að lifa og gangast á vald stríðandi höfðingjum eftir hentisemi, líkt og embættismenn í Afganistan virðast hafa gert þrátt fyrir 20 ára uppeldi og skriljónir dollara í þróunaraðstoð. Biden finnst þeir vera vanþakklátir svikarar við ameríska drauminn en telur fullreynt að reyna snúa þeim frá villu síns vegar.

Lífið er ekki John Wayne vestri með góðum og vondum flestir eru breyskir og reyna bara aðlaga sig að breyttum aðstæðum hverju sinni

Grímur Kjartansson, 16.8.2021 kl. 22:55

2 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Við getum verið ósátt við ástandið í Afganistan og vorkennt konunum þar, en þegar upp er staðið verður hvert land að þróast í friði. Undantekningin er þegar það ógnar umheiminum, með gereyðingarvopnum eða hryðjuverkum, og þarna er þetta gráa svæði til staðar, en Bandaríkjamenn hafa ekki gert mikið gagn eins og þú bendir á.

En við eigum tæplega að reyna að breyta eða bjarga öðrum þjóðum.

Nú er það svo að manni sýnist að þessir talibanar sýni einhvern vilja til að vinna með vesturlöndum. (Hvað sem síðar verður). Við eigum ekki að skrímslavæða þá fyrirfram og frekar reyna að vinna með þeim, ef það er hægt, svo er hægt að beita svipuðum aðferðum og Norður Kóreu, ef þeir ekki verða enn verri. Ríkisstjórn hvers lands ber ábyrgð á eigin þegnum, ekki þegnum annarra landa.

Ef þeir sýna ljótara andlit en núna fellur það í verkahring Bandaríkjanna og Nató eða stórveldanna hinna, ekki okkar að gera eitthvað í því. Svo finnst mér ekki sniðugt að Ísland sé að elta Nató í hernaðarbrölti. Við erum ekki með her og því undarlegt að þurfa að bera ábyrgð sem ríki sem geta beitt sér hernaðarlega.

Ingólfur Sigurðsson, 17.8.2021 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband