Undirbúningur hafinn.

Pólverjar eru að undirbúa útgöngu úr Evrunni.

Bendir á  niðurbrot Evrunnar á fjárhagsvandræðum  Grikkja, sem þurfa að geta eflt útflutning sinn.

Leyfa þyrfti Grikkjum að taka upp nýjan gjaldmiðill, því þeir geta ekki hreyft, né haft áhrif á gengi Evru sér til hagsbóta.

 

ESB þarf að leyfa naustöddum hagkerfum "tímabundið" eins og hann orðar, að nota annan gjaldmiðil sér til hjálpar. Hann sér að Evran er að rústa öllum hagkerfum lítilla ríkja Evrópu.


mbl.is Grikkir þurfi annan gjaldmiðil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn J Þorsteinsson

Ju vissulega er tetta erfitt hja Grikkjum,EN AF HVERJU,er tad kanski af tvi ad ekki eru innheimtir skattar,dæmi um einstaklinga sem eru med skattaskuldir upp a næstum 300.mil evra,er tad kanski af tvi ad greiddur hefur verid ut opinberlifeyrir til tugtusunda sem ekki voru a lifi,eda af tvi ad jarnbinding er sett ofan a tøk husana til ad sleppa vid fasteignagjøldin,eda er tad vegna tess ad tusundir opinbera starfsmanna a launum er otektur og talid er ad teir skifti tusundum sem fa laun en mæta aldrei i vinnu,eda er tad vegna tess ad svarta hagkerfid er stærra en tad opinbera.

Og eg tel nu vissa snylli i tvi folgin hja ter ef tu getur røkfært ad alt tetta se EU ad kenna og tessvegna seu Grikkir a Hausnum

Þorsteinn J Þorsteinsson, 30.3.2012 kl. 07:55

2 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Öll þessi upptalning er vitnisburður um að ESB hafi klikkað.

Eggert Guðmundsson, 30.3.2012 kl. 11:40

3 Smámynd: Samstaða þjóðar

  
Eggert Guðmundsson skrifaði
Sæll Loftur.

Ég hef fylgst með skrifum þínum í gegnum 3 síðustu ár á mbl. og ég vil færa þér þakkir fyrir baráttuna v. icesave og nú ESB vitleysu SF.
 
En ég var dálítið hissa á að sjá þig taka undir þessa umræðu umnýjan gjaldmiðill þ.e. upptöku Kanadadollars, í ljósi þeirrar baráttu þinnar fyrir Myntráði.

Ég var að lesa grein eftir Ólaf Margeirsson,sem hann skrifar í Pressan.is. og Þarer hann að segja sögu sem ég tel að þú sért sammála. þ.e. það sé ekkert að krónunni okkar, heldur það sé einungis ráðskast með hana í þágu sumra.

kv.
Eggert
  
altice skrifaði
Sæll Eggert.
 
Dollaravæðing er eitt form af fastgengi og hitt formið er útgáfa innlends gjaldmiðils undir stjórn myntráðs, til dæmis Ríkisdals. Fyrir mér þjóna þessi tvö gengisform sama tilgangi og auðvelt er að fara úr öðru yfir í hitt. Ég sé fyrir mér að við tökum fyrst upp Kanadadal og á því er hægt að byrja strax. Síðan verði farið yfir í myntráð í rólegheitum og í skjóli Kanadadalsins sem nýtur trausts almennings.
 
Bæði þessi gengisform hafa vissa kosti og hvort þeirra er betra ræðst meðal annars af hvaða samningar nást við Kanada. Ég er algerlega sammála því að í sjálfu sér er ekkert athugavert við að vera með innlendan gjaldmiðil. Spurningin er hvort honum er veittur stuðningur undir fastgengi eða hvort hann er vinalaust rekald eins og raunin hefur verið undir flotgengi.
 
Kveðja – Loftur.

Samstaða þjóðar, 11.4.2012 kl. 10:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband