Bjart útlit.

Það má segja að það sé Bjart yfir Íslandi og framtíð þess.  Seðlabanki Íslands segir að það sé EKKERT má fyrir Ísland að standa við allar sínar skuldbindingar í komandi framtíð.

 

Seðlabankinn er svo bjartsýnn í sínum fyrirlestrum um ágæti og fjárhagslegu getu okkar Íslendinga í komandi framtíð.

 

Ef svo er að við Íslendingar geta borgað þessar DRÁPSKLYFJAR án ESB aðildar ( Því EKKI reiknar Seðlabankinn með því í sínum áætlunum) Ísland er orðið "skuldlaust" eftir 15 ár.  Eftir 15 ár getum við byrjað að safna í gjaldeyrissjóðinn SÍ og nota næstu 15 ár til að byggja svo sterkan gjaldeyrisvarasjóð, að Íslenska KRÓNAN geti orðið ein sterkasta MYNT EVRÓPU.

Því er þá verið að eyða púðri og peningum í ESB aðildarviðræður? 


mbl.is „Bjart yfir þessum degi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Sæll Eggert

Þú ert greinilega ekki Evrópusambandssinni og það er vissulega þinn vandi. Þegar við verðum komin inn í sambandið, hvað hyggst þú gera. Ég hef fulla samúð með ykkur sem þannig hugsa, en ekki er ég sammála ykkur, nema síður sé.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 23.7.2009 kl. 21:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband